Gluggar

Framleiðum glugga og hurðir úr ýmsum viðartegundum, fyrir íslenskar aðstæður.

Hurðir

Opnun hurða, út eða inn. Getum boðið upp á tvöfaldar þéttingar á hurðum.

Annað

Einnig bjóðum við uppá almenna vélavinnu á timbri. Heflun, sögun og fleira.

Um SJ Trésmiðju Fagfólk að verki “Við Framleiðum allar tegundir glugga og hurða.”

Við höfum yfir 50 ára reynslu í smíði glugga og hurða. Framleiðum einnig glugga með sérstakri hljóðeinangrun í gleri og þéttingum. Ýmsir litir í boði í RAL kerfinu.
Læsingar á hurðum eru hefðbundnar Assa læsingar.
3ja punkta læsingar frá Fix e.
Sjálfvirkar 3ja punkta læsingar frá G-U í Þýskalandi sem bjóða uppá allskonar möguleika með opnun og lokun.
Stýrt með símanum þínum og eða fingrafaraskanna, aðgangshnapp , tölulás eða fl.
Timburþröskuldur ,Ál þröskuldur, ryðfrír prófýll í stað þröskulds eða felliþröskuldur.

Image